Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Aron Guðmundsson skrifar 21. mars 2024 11:01 Andri Lucas Guðjohnsen er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar Vísir/Samsett mynd Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. Í aðdraganda landsliðsverkefnisins fór Andri Lucas í viðtal hjá danska vefmiðlinum Bold þar sem að hann var spurður út í komandi umspilsleik Íslands við Ísrael í dag og möguleikann á því að Ísland tryggi sér sæti á Evrópumótinu 2024. „Það yrði hreint út sagt frábært,“ sagði Andri Lucas sem á góðar minningar af EM 2016, ekki þó sem leikmaður. „Þegar að ég var lítill horfði ég á föður minn fara á Evrópumótið í fyrsta sinn með Íslandi þar sem að liðið stóð sig mjög vel. Þetta var söguleg stund árið 2016. Það yrði því draumur að rætast ef við myndum ná að tryggja okkur sæti á komandi Evrópumóti. Umspilið. Undanúrslitaleikur gegn Ísrael og svo mögulegur úrslitaleikur við Bosníu & Herzegóvínu eða Úkraínu um laust sæti á EM, sé risastórt tækifæri fyrir Ísland. „Sem lið og sem þjóð. Að eiga færi á því að spila á stórmóti á nýjan leik. Ég held inn í þessa leiki fullur sjálfstrausts og hef hundrað prósent trú á því að við getum staðið uppi sem sigurvegarar.“ Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Í aðdraganda landsliðsverkefnisins fór Andri Lucas í viðtal hjá danska vefmiðlinum Bold þar sem að hann var spurður út í komandi umspilsleik Íslands við Ísrael í dag og möguleikann á því að Ísland tryggi sér sæti á Evrópumótinu 2024. „Það yrði hreint út sagt frábært,“ sagði Andri Lucas sem á góðar minningar af EM 2016, ekki þó sem leikmaður. „Þegar að ég var lítill horfði ég á föður minn fara á Evrópumótið í fyrsta sinn með Íslandi þar sem að liðið stóð sig mjög vel. Þetta var söguleg stund árið 2016. Það yrði því draumur að rætast ef við myndum ná að tryggja okkur sæti á komandi Evrópumóti. Umspilið. Undanúrslitaleikur gegn Ísrael og svo mögulegur úrslitaleikur við Bosníu & Herzegóvínu eða Úkraínu um laust sæti á EM, sé risastórt tækifæri fyrir Ísland. „Sem lið og sem þjóð. Að eiga færi á því að spila á stórmóti á nýjan leik. Ég held inn í þessa leiki fullur sjálfstrausts og hef hundrað prósent trú á því að við getum staðið uppi sem sigurvegarar.“ Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira