Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 15:48 Heimir Hallgrímsson var óhræddur við að henda tveimur sterkum leikmönnum út úr landliðshópnum. Getty/Matthew Ashton Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira