Ellefu manns óvart í framboði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. mars 2024 17:40 Viðmót meðmælasöfnunarsíðunnar á Ísland.is virðist hafa verið í flóknari kantinum. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti ellefu manns hófu meðmælasöfnun fyrir forsetaframboð á Ísland.is fyrir slysni. Þau ætluðu öll að mæla með öðrum frambjóðenda en stofnuðu svo sjálf til meðmælasöfnunnar. RÚV hafði samband við þá frambjóðendur sem höfðu ekki tilkynnt um framboð sitt og af þeim sem svöruðu í símann reyndust ellefu hafa stofnað eigin undirskriftarlista að þeim óvörum. Margir þeirra sem haft var samband við komu af fjöllum og höfðu ekki hugmynd um að þeirra nafn væri á listanum. Af þeim spurðu nokkrir hvernig taka mætti nafn sitt af listanum. Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur hjá landskjörstjórn, segir í samtali við RÚV að breytingar hafi verið gerðar á uppsetningu síðunnar sem notuð er til að stofna til meðmælasöfnunnar í ljósi málsins. „Við gerðum breytingar í gær þannig að takkinn „Stofna til meðmælasöfnunar vegna forsetaframboðs“ er kominn neðst á síðuna til þess að reyna að koma í veg fyrir þetta,“ segir hún í samtalið við Ríkisútvarpið. Eins og er hafa 42 stofnað til meðmælasöfnunar en eitthvað virðist ætla að fækka á þeim lista í ljósi málsins. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Sjá meira
RÚV hafði samband við þá frambjóðendur sem höfðu ekki tilkynnt um framboð sitt og af þeim sem svöruðu í símann reyndust ellefu hafa stofnað eigin undirskriftarlista að þeim óvörum. Margir þeirra sem haft var samband við komu af fjöllum og höfðu ekki hugmynd um að þeirra nafn væri á listanum. Af þeim spurðu nokkrir hvernig taka mætti nafn sitt af listanum. Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur hjá landskjörstjórn, segir í samtali við RÚV að breytingar hafi verið gerðar á uppsetningu síðunnar sem notuð er til að stofna til meðmælasöfnunnar í ljósi málsins. „Við gerðum breytingar í gær þannig að takkinn „Stofna til meðmælasöfnunar vegna forsetaframboðs“ er kominn neðst á síðuna til þess að reyna að koma í veg fyrir þetta,“ segir hún í samtalið við Ríkisútvarpið. Eins og er hafa 42 stofnað til meðmælasöfnunar en eitthvað virðist ætla að fækka á þeim lista í ljósi málsins.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Sjá meira