Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Harry Maguire og Gareth Southgate eru bestu mátar. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira