Eggert missir af mikilvægum landsleik Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 13:30 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira