Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 09:30 Heimir Hallgrímsson og Guðmundur Hreiðarsson sjást hér með öllu þjálfarateymi Jamaíka þegar þjóðsöngur er spilaður fyrir landsleik. AP/Julio Cortez Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira