Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58