Kvörtun Axels Péturs vísað frá Jón Þór Stefánsson skrifar 25. mars 2024 14:03 Axel Pétur Axelsson Aðsend Kvörtun Axels Péturs Axelssonar, sem hefur hug á að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, hefur verið vísað frá Persónuvernd. Hann sendi stofnuninni kvörtun vegna reynslu sinnar frá forsetakosningunum 2020 þegar honum tókst ekki að safna nægum undirskriftum til að bjóða sig fram. Hann sagði að samtöl sín við kjósendur hafa leitt í ljós að margir þori ekki að skrifa undir hjá honum af ótta við refsiaðgerðir eða aðrar afleiðingar frá valdstjórninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Persónuvernd sendi á Axel Pétur sem hann áframsendi á fjölmiðla. Persónuvernd vísar málinu frá þar sem að málið lúti að skráningu annara einstaklinga á undirskriftarlista. Að mati stofnunarinnar er ekki um vinnslu persónuupplýsinga Axels Péturs að ræða, heldur annarra. Ekki er hægt að kvarta yfir vinnslu persónuupplýsinga um aðra einstaklinga nema hafa frá þeim skriflegt umboð. „Að mati Persónuverndar liggur því ekki fyrir að þú eigir verulega hagsmuni að gæta af úrlausn málsins með þeim hætti að aðild í skilningi stjórnsýsluréttar skapist, svo sem vegna þess að upplýsingar um þig hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að haft hafi bein áhrif á hagsmuni þína,“ segir í tilkynningu Persónuverndar. Persónuvernd Forsetakosningar 2024 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Hann sendi stofnuninni kvörtun vegna reynslu sinnar frá forsetakosningunum 2020 þegar honum tókst ekki að safna nægum undirskriftum til að bjóða sig fram. Hann sagði að samtöl sín við kjósendur hafa leitt í ljós að margir þori ekki að skrifa undir hjá honum af ótta við refsiaðgerðir eða aðrar afleiðingar frá valdstjórninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Persónuvernd sendi á Axel Pétur sem hann áframsendi á fjölmiðla. Persónuvernd vísar málinu frá þar sem að málið lúti að skráningu annara einstaklinga á undirskriftarlista. Að mati stofnunarinnar er ekki um vinnslu persónuupplýsinga Axels Péturs að ræða, heldur annarra. Ekki er hægt að kvarta yfir vinnslu persónuupplýsinga um aðra einstaklinga nema hafa frá þeim skriflegt umboð. „Að mati Persónuverndar liggur því ekki fyrir að þú eigir verulega hagsmuni að gæta af úrlausn málsins með þeim hætti að aðild í skilningi stjórnsýsluréttar skapist, svo sem vegna þess að upplýsingar um þig hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að haft hafi bein áhrif á hagsmuni þína,“ segir í tilkynningu Persónuverndar.
Persónuvernd Forsetakosningar 2024 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira