Á vef Veðurstofunnar kemur fram að hæstu gildi hafi farið yfir 1000 míkrógrömm á rúmmeter, sem teljist óholl loftgæði fyrir viðkvæma.
„Vegna þessa er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt er að fylgjast með loftgæðum inn á vef Umhverfisstofnunar www.loftgaedi.is,“ segir á vef Veðurstofunnar.
