Gafst ekki upp Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2024 11:01 Guðmundur Jörundsson er kominn aftur af stað með fataverslun en núna einnig veitingarstað. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun
Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira