Súrsætur og elegant eftirréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 15:01 Guðrún Ýr töfrar fram alls kyns girnilega rétti á vefsíðu sinni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi ljúffengri uppskrift að súrsætum skyreftirrétti á vefsíðunni Döðlur og smjör. Berðu réttinn fram í fallegum glösum sem gerir það bæði þægilegt og elegant. Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með. Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með.
Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01