Baron Cohen og Fisher skilin eftir meira en tuttugu ára samband Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 21:50 Sasha Baron Cohen og Isla Fisher þegar allt lék í lyndi árið 2021. Vísir/EPA Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen og ástralska leikkonan Isla Fisher eru skilin eftir meira en tuttugu ára samband. Tilkynning þeirra kemur í skugga ásakana mótleikkonu Baron Cohen um óviðeigandi hegðun hans á tökustað á sínum tíma. Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum. Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum.
Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06