Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 17:23 Aron Pálmarsson flutti heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku í fyrra. Aalborghaandbold.dk AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum. Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum.
Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26
Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01