Vill að verklag við varðveislu myndefnis á Hrauninu verði skoðað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2024 08:26 Umboðsmaður krefst einnig upplýsinga um endurskoðun verklags við líkamsleitir á föngum. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur beint því til Fangelsisins á Litla-Hrauni að skoða hvort ástæða sé til að koma á formlegu verklagi um varðveislu efnis úr öryggismyndavélum. Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“ Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“
Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira