„Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 07:00 Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ef einhver hefði á sínum tíma sagt mér hvað ég væri að gera í dag, ég held að ég hefði örugglega bara hlegið. Ég var svo ótrúlega feimin,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir mjög svo einstaka vegferð sína, nýju plötuna, ástina, móðurhlutverkið, tilveruna og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira