FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum Arnar Gauti Bjarkason skrifar 10. apríl 2024 19:12 Auglýsing Rafíþróttasambandsins fyrir kvöldið. Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum. FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn
FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn