„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 14:51 Gummi kíró hefur ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér. instagram Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf. Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning