„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 14:51 Gummi kíró hefur ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér. instagram Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf. Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira