Galvaskar á Gugguvaktinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 15:44 Það var algjör gellustemning á Gugguvaktinni á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar
Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira