Fágæt og falleg eign við Flókagötu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. apríl 2024 12:56 Húsið var byggt árið 1945 og teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Fasteignaljósmyndun Við Flókagötu 43 má finna glæsilega 159 fermetra sérhæð á tveimur hæðum, þar af ris sem er undir súð, í reisulegu steinhúsi sem var byggt árið 1945. Húsið er teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 140 milljónir. Eigendur eignarinnar eru hjónin Lóa Bára Magnúsdóttir, markaðsstjóri Origo og Freyr Pálsson sérfræðingur hjá Vegagerðinni. Skandinavískt og sjarmerandi Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem ekkert var til sparað. Í eldhúsi eru nýlegar sérsmíðaðar innréttingar með marmara á borðum, og upp á vegg. Á gólfum er gegheilt fiskibeinaparket sem setur heimilinu skandinavískt yfirbragð. Þá voru hurðarop breikkuð og settar nýjar hurðir með hurðarhúnum eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, svo fátt eitt sé nefnt. Á allri aðalhæðinni eru franskir gluggar sem setja sjarmerandi svip á eignina. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa er rúmgott og bjart. Fasteignaljósmyndun Stofa er parketlögð með glugga í tvær áttir.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gengið upp veglegan járnstiga með parketlögðum tröppum.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í stigahús með góðum palli, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og borðstofu í einu rými, tvö baðherbergi, svefnherbergisgang, vinnurými og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi í kjallara hússins. Þá er bílskúr er við vesturhlið hússins með geymslu inn af og sér bílastæði. Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Lóa Bára Magnúsdóttir, markaðsstjóri Origo og Freyr Pálsson sérfræðingur hjá Vegagerðinni. Skandinavískt og sjarmerandi Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem ekkert var til sparað. Í eldhúsi eru nýlegar sérsmíðaðar innréttingar með marmara á borðum, og upp á vegg. Á gólfum er gegheilt fiskibeinaparket sem setur heimilinu skandinavískt yfirbragð. Þá voru hurðarop breikkuð og settar nýjar hurðir með hurðarhúnum eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, svo fátt eitt sé nefnt. Á allri aðalhæðinni eru franskir gluggar sem setja sjarmerandi svip á eignina. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa er rúmgott og bjart. Fasteignaljósmyndun Stofa er parketlögð með glugga í tvær áttir.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gengið upp veglegan járnstiga með parketlögðum tröppum.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í stigahús með góðum palli, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og borðstofu í einu rými, tvö baðherbergi, svefnherbergisgang, vinnurými og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi í kjallara hússins. Þá er bílskúr er við vesturhlið hússins með geymslu inn af og sér bílastæði.
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira