Atli Örvarsson hlaut BAFTA verðlaunin Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2024 07:34 Atli tók við verðlaununum í London í gær. Skjáskot/Youtube Atli Örvarsson vann í gærkvöldi BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Silo. Verðlaunin voru afhent í London í gær. Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar. BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar.
BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00
Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11