Útboð sýnir að orkuverð mun hækka á næstu árum
![„Orkuskorturinn hér á landi er raunverulegur, ef einhver hafði efast um það,“ segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur.](https://www.visir.is/i/8BABC66AAF648E53E98ABCDF7C57AB391C5A787EB5CF9EC9724A72BCB16FCA72_713x0.jpg)
Framvirka kúrfan sem teiknaðist upp í raforkuútboði í fyrr í mánuðinum sýnir „svo ekki verður um villst“ að orkuverð mun hækka á næstu árum. Raforkukerfið hér á landi er að óbreyttu fullselt til næstu ára, segir hagfræðingur.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/88DE03E3F54A2EDCC07C3E28F2B7558D1E62949659E7BF3074AD8603A792915F_308x200.jpg)
Næstum þrefaldur hagnaður af því að reisa Urðarfellsvirkjun
Heildarvirði Urðarfellsvirkjunar var tæplega 17 sinnum hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) við kaup bresks orkusjóðs á virkjuninni í janúar. Munur á stofnverði og söluverði er næstum þrefaldur en virkjunin hóf að framleiða rafmagn fyrir um sex árum.