Háskólanemar halda lautarferð og stofna hreyfingu fyrir Palestínu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 18:12 Útifundurinn miðaði að því að skapa vettvang fyrir umræður tengdar málefnum Palestínu og hvað hreyfingin Háskólanemar fyrir Palestínu geti efnt til aðgerða sem snúa að samstöðu með palestínsku þjóðinni. Aðsend Hópur stúdenta tók þátt í samstöðulautarferð fyrir Palestínu á túninu fyrir framan Háskóla Íslands seinni partinn í dag. Skipuleggjandi segir mikilvægt að hreyfingin fái leyfi fyrir viðburði af þessu tagi svo hægt sé að krefja skólann aðgerða sem snúa að samstöðu með Palestínu. Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku. Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku.
Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01
Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40