Sigríður Á. Andersen varð Íslandsmeistari Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. maí 2024 16:18 Sigríður Á. Andersen varð Íslandsmeistari í sínum þyngdar- og aldursflokki í kraftlyftingum. Vísir/Samsett Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, hreppti í dag Íslandsmeistaratitil í í sínum þyngdarflokki frá fimmtíu til sextíu ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambandsins í dag. Hún segir metþátttaka hafa verið á mótinu og að Kraftlyftingafélag Reykjavíkur hafi mætt fjölmennt og sterkt til leiks. Sigríður segir að íþróttin snúist alls ekki um að rífa bara einhvern veginn í lóðin. Heldur þarf tækni og hlýðni gagnvart fyrirmælum til að gera gildar lyftur. „Menn komast lítið áfram með agaleysi eða gassagangi,“ skrifar hún í færslu sem hún birti á síðu sinni á Facebook í dag. Sigríður hrósaði aðstöðu lyftingadeildar Stjörnunnar sem hýsti mótið og segir að ekki þurfi að spyrja að Garðbæingunum. „Allt topp næs í Miðgarðshúsinu þeirra nýja, lóð og bekkir.“ Keppendur KFR með Ingimundi Björgvinssyni þjálfara.Sigríður Á. Andersen „Við í einkarekna KFR minnum okkur samt á að það er æfingin sem skapar meistarann og góð stemning við það,“ segir hún. Sigríður tók hnébeygju með hundrað kíló, bekkpressu með 55 og réttstöðulyftu með 110 kíló, sem hún tekur fram að hafi verið persónulegt met. Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Hún segir metþátttaka hafa verið á mótinu og að Kraftlyftingafélag Reykjavíkur hafi mætt fjölmennt og sterkt til leiks. Sigríður segir að íþróttin snúist alls ekki um að rífa bara einhvern veginn í lóðin. Heldur þarf tækni og hlýðni gagnvart fyrirmælum til að gera gildar lyftur. „Menn komast lítið áfram með agaleysi eða gassagangi,“ skrifar hún í færslu sem hún birti á síðu sinni á Facebook í dag. Sigríður hrósaði aðstöðu lyftingadeildar Stjörnunnar sem hýsti mótið og segir að ekki þurfi að spyrja að Garðbæingunum. „Allt topp næs í Miðgarðshúsinu þeirra nýja, lóð og bekkir.“ Keppendur KFR með Ingimundi Björgvinssyni þjálfara.Sigríður Á. Andersen „Við í einkarekna KFR minnum okkur samt á að það er æfingin sem skapar meistarann og góð stemning við það,“ segir hún. Sigríður tók hnébeygju með hundrað kíló, bekkpressu með 55 og réttstöðulyftu með 110 kíló, sem hún tekur fram að hafi verið persónulegt met.
Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira