„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:17 Sverrir Þór Sverrisson var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. „Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
„Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira