„Kisuprestar“ á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2024 20:31 „Kisuprestarnir“, Laufey Brá Jónsdóttir prestur í Setbergssókn (til hægri) í Grundarfirði og Brynhildur Óla Elínardóttir prestur í Staðastaðaprestakalli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestar á Snæfellsnesi geta brugðið sér í hin ýmsu dulargervi en nú eru það „kisuprestar”, sem eru hvað vinsælastir í barnastarfi kirknanna á svæðinu. Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira