Gróðureldar ógna olíuvinnslumiðstöð í Kanada Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2024 08:47 Reykur frá gróðureldunum í Fort McMurray sem ollu mikilli eyðileggingu árið 2016. Vísir/EPA Hundruð íbúum bæjarins Fort McMurray í Alberta í Kanada hefur verið gert að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem ógna bænum. Fort McMurray er meðal annars miðstöð olíuvinnslu á tjörusöndunum í Kanada. Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið. Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið.
Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira