Þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn leggur skóna á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 14:30 Mynd sem FIFA birti á samfélagsmiðlum sínum Chhetri til heiðurs. Unnin í myndvinnsluforriti. X / @fifaworldcup Indverska knattspynugoðsögnin og þriðji markahæsti landsliðsmaður heims, Sunil Chhetri, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun leika sinn síðasta landsleik gegn Kúveit, 6. júní næstkomandi. Chhetri er 39 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir indverska landsliðið frá frumraun sinni árið 2005. Hann skoraði sitt 94. mark í 150. landsleiknum gegn Afganistan og situr í þriðja sæti á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á lista yfir landsliðsmörk núverandi leikmanna. Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar Indverjar tóku upp hið alíslenska víkingaklapp þegar þeir fögnuðu sigri. Chhetri var fyrirliði og fór fyrir fagnaðarlátunum í leikslok og tók að sér heimsfrægt hlutverk Arons Einars Gunnarssonar eins og sjá má hér fyrir neðan. Nothing beats postmatch celebrations with the fans 👏🇮🇳! #AsianCup2019 pic.twitter.com/JFbAxuHKTS— #AsianCup2023 (@afcasiancup) January 6, 2019 Hann tilkynnti ákvörðunina með tæplega tíu mínútna löngu myndskeiði á samfélagsmiðlum. Kveðjur til kappans hafa raðast inn síðan færslan var birt. Honum er eignaður stór hlutur í uppgangi fótbolta á Indlandi, sem hefur í gegnum tíðina verið gefnari fyrir krikket. Chhetri hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín utan vallar, bæði í þágu knattspyrnunnar og almannaheillar. View this post on Instagram A post shared by Sunil Chhetri (@chetri_sunil11) Indland Fótbolti Tengdar fréttir Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Chhetri er 39 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir indverska landsliðið frá frumraun sinni árið 2005. Hann skoraði sitt 94. mark í 150. landsleiknum gegn Afganistan og situr í þriðja sæti á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á lista yfir landsliðsmörk núverandi leikmanna. Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar Indverjar tóku upp hið alíslenska víkingaklapp þegar þeir fögnuðu sigri. Chhetri var fyrirliði og fór fyrir fagnaðarlátunum í leikslok og tók að sér heimsfrægt hlutverk Arons Einars Gunnarssonar eins og sjá má hér fyrir neðan. Nothing beats postmatch celebrations with the fans 👏🇮🇳! #AsianCup2019 pic.twitter.com/JFbAxuHKTS— #AsianCup2023 (@afcasiancup) January 6, 2019 Hann tilkynnti ákvörðunina með tæplega tíu mínútna löngu myndskeiði á samfélagsmiðlum. Kveðjur til kappans hafa raðast inn síðan færslan var birt. Honum er eignaður stór hlutur í uppgangi fótbolta á Indlandi, sem hefur í gegnum tíðina verið gefnari fyrir krikket. Chhetri hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín utan vallar, bæði í þágu knattspyrnunnar og almannaheillar. View this post on Instagram A post shared by Sunil Chhetri (@chetri_sunil11)
Indland Fótbolti Tengdar fréttir Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00