Sungið og sungið á Sauðárkróki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. maí 2024 13:05 Leikhópurinn eftir vel heppnaða frumsýningu í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Aðsend Það er mikið sungið á Sauðárkróki þessa dagana en ástæðan er sú að leikfélag staðarins er að sýna Litlu hryllingsbúðina. Þrettán leikarar taka þátt í sýningunni en alls koma um fjörutíu manns að sýningunni á einn eða annan hátt. Leikfélag Sauðárkróks, sem er eitt af elstu áhugamannaleikfélögum landsins ræst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því félagið frumsýndi í byrjun Sæluvikunnar Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð og sýningar standa enn yfir á fullum krafti enda meira og minna uppselt á allar sýningar, sem fara fram í félagsheimilinu Bifröst. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er formaður Leikfélags Sauðárkróks. „Við setjum upp tvær sýningar á ári en á haustin eru barna og fjölskyldusýningar og svo á vorin erum við í söngleikjum eða í leikritum með söngvum,“ segir Sigurlaug Dóra. Uppsetningin er einstaklega vel heppnuð enda aðsóknin eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurlaug Dóra segir frábært að sjá hvað aðsóknin að Litlu hryllingsbúðinni hafi verð góð enda þekkt og skemmtilegt verk, sem allir hafa gaman af. „Já, það er mikið af söngvum og mikið fjör í sýningunni. Þetta eru 13 leikarar sem taka þátt í sýningunni en það eru um 40 manns, sem koma að sýningunni í heild sinni með einum eða öðrum hætti. Ef að fólk vill hafa eitthvað að gera þangað til að það verður aðeins betra veður þá er tilvalið að skella sér í leikhús og sjá þetta meistaraverk,“ segir Sigurlaug Dóra. Hér er hægt að kaupa miða á sýninguna 13 leikarar taka þátt í sýningunni á sviðinu og standa þeir sig allir með miklum sóma.Aðsend Skagafjörður Leikhús Menning Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Leikfélag Sauðárkróks, sem er eitt af elstu áhugamannaleikfélögum landsins ræst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því félagið frumsýndi í byrjun Sæluvikunnar Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð og sýningar standa enn yfir á fullum krafti enda meira og minna uppselt á allar sýningar, sem fara fram í félagsheimilinu Bifröst. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er formaður Leikfélags Sauðárkróks. „Við setjum upp tvær sýningar á ári en á haustin eru barna og fjölskyldusýningar og svo á vorin erum við í söngleikjum eða í leikritum með söngvum,“ segir Sigurlaug Dóra. Uppsetningin er einstaklega vel heppnuð enda aðsóknin eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurlaug Dóra segir frábært að sjá hvað aðsóknin að Litlu hryllingsbúðinni hafi verð góð enda þekkt og skemmtilegt verk, sem allir hafa gaman af. „Já, það er mikið af söngvum og mikið fjör í sýningunni. Þetta eru 13 leikarar sem taka þátt í sýningunni en það eru um 40 manns, sem koma að sýningunni í heild sinni með einum eða öðrum hætti. Ef að fólk vill hafa eitthvað að gera þangað til að það verður aðeins betra veður þá er tilvalið að skella sér í leikhús og sjá þetta meistaraverk,“ segir Sigurlaug Dóra. Hér er hægt að kaupa miða á sýninguna 13 leikarar taka þátt í sýningunni á sviðinu og standa þeir sig allir með miklum sóma.Aðsend
Skagafjörður Leikhús Menning Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira