Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 18:00 Það virðist sem farandfótur sé á Vincent Kompany eftir fall Burnley úr ensku úrvalsdeildinni. Getty Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Kompany stýrði Burnley upp úr Championship-deildinni í fyrra í fyrstu tilraun þar sem liðið vann ensku B-deildina með yfirburðum. Menn voru stórhuga fyrir nýliðna leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Burnley keypti leikmenn fyrir yfir 100 milljónir punda og stórvægilegar breytingar orðið á leikmannahópi liðsins á tveimur árum Kompany með liðið. Alþjóðavæðing varð í hópnum sem nánast einvörðungu skipaður leikmönnum frá Bretlandseyjum og hópurinn einnig yngdur upp til muna. Það skilaði ekki árangrinum sem vonast var eftir og Burnley fór beinustu leið niður ásamt hinum tveimur nýliðunum, Luton Town og Sheffield United. 🚨🇧🇪 Vincent Kompany has still not received any call from Chelsea despite links with the job.Kompany remains in contact with FC Bayern as revealed on Monday, talks took place and he’s keen on this chance.He’s waiting for Bayern to decide for their fav option in the list. pic.twitter.com/LaSMx7OSYl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 22, 2024 Þrátt fyrir erfiða leiktíð er Kompany sagður á lista hjá bæði Chelsea og Bayern Munchen sem nýr knattspyrnustjóri. Chelsea sleit samstarfi við Mauricio Pochettino í gær en Lundúnaliðið sýndi fína takta á seinni hluta leiktíðar. Thomas Tuchel er á förum frá Bayern Munchen þrátt fyrir að einhverjir í stjórnarteymi Bæjara hafi viljað halda honum. Þjálfaraleitin í Bæjaralandi hefur gengið brösuglega en Xabi Alonso, Julian Nagelsmann, Ralf Rangnick og Oliver Glasner eru á meðal þeirra sem hafa hafnað félaginu. Samkvæmt Fabrizio Romano bíður Kompany enn símtals frá Lundúnum en er í sambandi við Bayern. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Kompany stýrði Burnley upp úr Championship-deildinni í fyrra í fyrstu tilraun þar sem liðið vann ensku B-deildina með yfirburðum. Menn voru stórhuga fyrir nýliðna leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Burnley keypti leikmenn fyrir yfir 100 milljónir punda og stórvægilegar breytingar orðið á leikmannahópi liðsins á tveimur árum Kompany með liðið. Alþjóðavæðing varð í hópnum sem nánast einvörðungu skipaður leikmönnum frá Bretlandseyjum og hópurinn einnig yngdur upp til muna. Það skilaði ekki árangrinum sem vonast var eftir og Burnley fór beinustu leið niður ásamt hinum tveimur nýliðunum, Luton Town og Sheffield United. 🚨🇧🇪 Vincent Kompany has still not received any call from Chelsea despite links with the job.Kompany remains in contact with FC Bayern as revealed on Monday, talks took place and he’s keen on this chance.He’s waiting for Bayern to decide for their fav option in the list. pic.twitter.com/LaSMx7OSYl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 22, 2024 Þrátt fyrir erfiða leiktíð er Kompany sagður á lista hjá bæði Chelsea og Bayern Munchen sem nýr knattspyrnustjóri. Chelsea sleit samstarfi við Mauricio Pochettino í gær en Lundúnaliðið sýndi fína takta á seinni hluta leiktíðar. Thomas Tuchel er á förum frá Bayern Munchen þrátt fyrir að einhverjir í stjórnarteymi Bæjara hafi viljað halda honum. Þjálfaraleitin í Bæjaralandi hefur gengið brösuglega en Xabi Alonso, Julian Nagelsmann, Ralf Rangnick og Oliver Glasner eru á meðal þeirra sem hafa hafnað félaginu. Samkvæmt Fabrizio Romano bíður Kompany enn símtals frá Lundúnum en er í sambandi við Bayern.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira