Enginn einn frambjóðandi augljós keppinautur Katrínar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2024 13:16 Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Prófessor í stjórnmálafræði segir nokkuð flókna stöðu vera að málast upp í aðdraganda forsetakosninga. Enginn einn frambjóðandi hafi markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51