Fundu loks heitt vatn í Tungudal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. maí 2024 19:56 Fundurinn gefur vísbendingu um að meira heitt vatn sé á svæðinu. hörður christian sigurðsson Rannsóknarboranir í Tungudal í Ísafirði báru loks árangur í dag. Fimmtíu og fimm gráðu heitt vatn fannst í holu sem verkkaupi hefur ákveðið að fóðra og rýma, merki þess að holuna skuli nýta. Það eru ánægjuleg tíðindi fyrir Ísfirðinga sem geta mögulega látið af olíubrennslu til húshitunar í framtíðinni. Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu. Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu.
Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira