Taka aftur við eignum í Grindavík eftir helgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 14:40 Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að hraun rann á háspennulínumöstur sem flytja rafmagn eftir línunum til bæjarins. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið, í samráði við Almannavarnir og Lögreglustjórann á Suðurnesjum, að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík strax á mánudag. Ákvörðunin er þó með þeim fyrirvara að aðstæður í bænum og við eldstöðvarnar breytist ekki til hins verra. Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira
Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira