Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 14:45 Luke Littler er magnaður pílukastari þrátt fyrir að vera enn bara sautján ára gamall. Hann er líka í miklu stuði þessa dagana. Getty/ Justin Setterfield Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Hinn sautján ára gamli Littler vann úrvalsdeildina í pílu á dögunum en hann sló fyrst í gegn með því að komast í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í desember. Luke Littler wasn't messing about ⚡ pic.twitter.com/TcTYD5W4Wd— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2024 Littler mætti sjóðandi heitur til Bandaríkjanna og fór afar létt með Matt Campbell, sem er besti kanadíski pílukastarinn. Littler vann leikinn 6-0 og það tók hann aðeins níu mínútur og 52 sekúndur að klára leikinn. Hann var með meðalskor upp á 103.66. Keppnin fór fram í Madison Square Garden og var hans fyrsta síðan hann vann úrvalsdeildartitilinn í London 23. maí síðastliðinn. Einnig var þetta í fyrsta sinn sem hann keppir í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að bandarískt píluáhugafólk hafi fengið flott fyrstu kynni af þessum frábæra pílukastara. „Ég gat ekki beðið eftir að komast upp á sviðið í kvöld. Mér leið mjög þægilega og allt gekk upp. Ég get ekki beðið eftir að spila aftur á morgun“ sagði Luke Littler sem mætir Jeff Smith í dag. Smith vann sinn leik á móti Michael Smith 6-1. LITTLER OBLITERATES CAMPBELL! ☢️Luke Littler beats Matt Campbell 6-0 in under ten minutes! 🤯A 103.66 average from The Nuke! 👏📺 https://t.co/JqDVmWfQC5#USDarts | R1 pic.twitter.com/dCnNwV3DTC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 1, 2024 Pílukast Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Littler vann úrvalsdeildina í pílu á dögunum en hann sló fyrst í gegn með því að komast í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í desember. Luke Littler wasn't messing about ⚡ pic.twitter.com/TcTYD5W4Wd— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2024 Littler mætti sjóðandi heitur til Bandaríkjanna og fór afar létt með Matt Campbell, sem er besti kanadíski pílukastarinn. Littler vann leikinn 6-0 og það tók hann aðeins níu mínútur og 52 sekúndur að klára leikinn. Hann var með meðalskor upp á 103.66. Keppnin fór fram í Madison Square Garden og var hans fyrsta síðan hann vann úrvalsdeildartitilinn í London 23. maí síðastliðinn. Einnig var þetta í fyrsta sinn sem hann keppir í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að bandarískt píluáhugafólk hafi fengið flott fyrstu kynni af þessum frábæra pílukastara. „Ég gat ekki beðið eftir að komast upp á sviðið í kvöld. Mér leið mjög þægilega og allt gekk upp. Ég get ekki beðið eftir að spila aftur á morgun“ sagði Luke Littler sem mætir Jeff Smith í dag. Smith vann sinn leik á móti Michael Smith 6-1. LITTLER OBLITERATES CAMPBELL! ☢️Luke Littler beats Matt Campbell 6-0 in under ten minutes! 🤯A 103.66 average from The Nuke! 👏📺 https://t.co/JqDVmWfQC5#USDarts | R1 pic.twitter.com/dCnNwV3DTC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 1, 2024
Pílukast Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira