„Væta í minni sveit boðaði heldur betur grósku“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 12:11 Halla Hrund Logadóttir kaus í Fossvogsskóla í morgun Rúv/Ragnar Visage Halla Hrund Logadóttir segir að tilfinningin að mæta á kjörstað sé góð, dagurinn framundan sé spennandi en hún hvetur alla til að nýta sinn kosningarétt í dag. Hún hefur ekki áhyggjur af dvínandi fylgi sínu í skoðanakönnunum, en hún segir að væta hafi boðað grósku í hennar sveit og fer bjartsýn í daginn. Halla Hrund segir að kosningabaráttan hafi verið löng og ströng og hún segist vera þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fundið. Dagurinn í dag sé spennandi, enda hafi spennandi kappræður verið í vikunni. Hún fari bjartsýn inn í daginn þrátt fyrir dvínandi fylgi í skoðanakönnunum síðastliðna daga. Í skoðanakönnunum síðastliðna daga hafi hún alltaf verið í 1. - 3. sæti. Hún treystir kjósendum til að skoða frambjóðendur og kjósa með hjartanu. Rúv/Ragnar Visage Rúv/Ragnar Visage Hvernig á svo að verja restinni af deginum? „Ég ætla að vera á fleygiferð um bæinn, vera niðri á kosningaskrifstofu, hitta stuðningsmenn, heimsækja ólíka staði. Síðan hlakka ég til að fagna með stuðningsfólki í Björtuloftum í Hörpu í kvöld, þar verður líf og fjör og við ætlum að sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum.“ Halla Hrund kveðst hafa heldur betur kosið rétt, en hún kaus Höllu Hrund, fyrir almenning, fyrir almannahagsmuni. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira
Halla Hrund segir að kosningabaráttan hafi verið löng og ströng og hún segist vera þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fundið. Dagurinn í dag sé spennandi, enda hafi spennandi kappræður verið í vikunni. Hún fari bjartsýn inn í daginn þrátt fyrir dvínandi fylgi í skoðanakönnunum síðastliðna daga. Í skoðanakönnunum síðastliðna daga hafi hún alltaf verið í 1. - 3. sæti. Hún treystir kjósendum til að skoða frambjóðendur og kjósa með hjartanu. Rúv/Ragnar Visage Rúv/Ragnar Visage Hvernig á svo að verja restinni af deginum? „Ég ætla að vera á fleygiferð um bæinn, vera niðri á kosningaskrifstofu, hitta stuðningsmenn, heimsækja ólíka staði. Síðan hlakka ég til að fagna með stuðningsfólki í Björtuloftum í Hörpu í kvöld, þar verður líf og fjör og við ætlum að sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum.“ Halla Hrund kveðst hafa heldur betur kosið rétt, en hún kaus Höllu Hrund, fyrir almenning, fyrir almannahagsmuni.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira