Kosningavökur frambjóðenda: Hvar verða mestu fagnaðarlætin? Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2024 20:50 Í kvöld kemur í ljós hver flytur inn á Bessastaði síðar í sumar. Vísir/Vilhelm Íslendingar hafa í dag valið sér forseta, og spennan er í algleymingi. Einn frambjóðandi mun standa uppi sem sigurvegari, og næsti forseti lýðveldisins, á meðan aðrir munu ekki hafa erindi sem erfiði. Þeir munu þó flestir freista þess að fagna með stuðningsfólki sínu í kvöld. Katrín Jakobsdóttir, sem leitt hefur í flestum könnunum fram að kosningum, þó með mismiklum mun, hittir stuðningsfólk sitt á Grand Hótel í kvöld, þar sem fylgst verður með framvindu kosninganna. Halla Hrund Logadóttir mun taka á móti stuðningsfólki sínu í Björtuloftum í Hörpu, á meðan nafna hennar Halla Tómasdóttir tekur á móti sínu fólki í Grósku, á sama stað og hún tilkynnti formlega um framboð. Baldur Þórhallsson mun notast við kosningaskriftstofu sína á Grensásvegi undir stuðningsfólk sitt í kvöld, og Arnar Þór Jónsson verður skammt undan, á kosningaskrifstofu sinni í Ármúla 15. Jón Gnarr býður stuðningsfólki sínu til fundar við sig á Bistro Elliðaárdal, en Steinunn Ólína býður til kosningavöku í Kakókastalanum í Mosfellsbæ. Helga Þórisdóttir fylgist hins vegar með vendingum kvöldsins af heimili sínu í Fossvogi. Ásdís Rán verður á Dass við Vegamótastíg á meðan Ástþór Magnússon hefur boðað til samverustundar í kirkju Óháða söfnuðarins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort eða þá hvar Eiríkur Ingi Jóhannson mun halda sína kosningavöku, né heldur Viktor Traustason verðu með sína. Þá hafa umsjónarmenn hlaðvarpsins Þjóðmála blásið til kosningavöku fyrir óháða, það er að segja fólk sem vill fylgjast með en styður þó engan frambjóðanda sérstaklega mikið, á Nasa við Austurvöll. Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, sem leitt hefur í flestum könnunum fram að kosningum, þó með mismiklum mun, hittir stuðningsfólk sitt á Grand Hótel í kvöld, þar sem fylgst verður með framvindu kosninganna. Halla Hrund Logadóttir mun taka á móti stuðningsfólki sínu í Björtuloftum í Hörpu, á meðan nafna hennar Halla Tómasdóttir tekur á móti sínu fólki í Grósku, á sama stað og hún tilkynnti formlega um framboð. Baldur Þórhallsson mun notast við kosningaskriftstofu sína á Grensásvegi undir stuðningsfólk sitt í kvöld, og Arnar Þór Jónsson verður skammt undan, á kosningaskrifstofu sinni í Ármúla 15. Jón Gnarr býður stuðningsfólki sínu til fundar við sig á Bistro Elliðaárdal, en Steinunn Ólína býður til kosningavöku í Kakókastalanum í Mosfellsbæ. Helga Þórisdóttir fylgist hins vegar með vendingum kvöldsins af heimili sínu í Fossvogi. Ásdís Rán verður á Dass við Vegamótastíg á meðan Ástþór Magnússon hefur boðað til samverustundar í kirkju Óháða söfnuðarins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort eða þá hvar Eiríkur Ingi Jóhannson mun halda sína kosningavöku, né heldur Viktor Traustason verðu með sína. Þá hafa umsjónarmenn hlaðvarpsins Þjóðmála blásið til kosningavöku fyrir óháða, það er að segja fólk sem vill fylgjast með en styður þó engan frambjóðanda sérstaklega mikið, á Nasa við Austurvöll.
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira