Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi.
Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu:
Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta

Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri

Silkislæða frá Strenström

Ljós satín slæða með gráu mynstri

Ljósbleik silkislæða frá Stenström

Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra

Blómamynstur í slæðu frá Coach

Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard

Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara

Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu
