Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:42 Varamaðurinn Virgil Van Dijk setti fjórða mark Hollendinga. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43
Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35
Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30