Kvöldfréttir RÚV færðar til klukkan níu í sumar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júní 2024 11:35 Íþróttir verða áberandi á Ríkisútvarpinu í sumar. Vísir/Vilhelm Kvöldfréttir Ríkisútvarpsins verða færðar frá klukkan sjö til klukkan níu. Er það gert til að lágmarka raskanir vegna Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst á föstudagskvöld sem og Ólympíuleikana í París. Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira