Krefur úrskurðarnefnd upplýsingamála um upplýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. júní 2024 14:27 Trausti Fannar Valsson, formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis. Baldur Hrafnkell/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá úrskurðarnefnd upplýsingamála um stöðu og fjölda mála hjá henni. Þá gagnrýnir umboðsmaður að málsmeðferðartími nefndarinnar hafi ekki verið lengri í átta ár en úrskurðum hefur einnig fækkað töluvert undanfarin ár. Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar. Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar.
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira