Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 07:31 Travis Kelce og Joe Biden Bandaríkjaforseti. Andrew Harnik/Getty Images Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna. Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil. NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil.
NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira