Ungt athafnapar keypti hönnunarhús Margrétar í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2024 11:03 Margrét Ýr hefur fundið ástina á ný og byrjar nýjan kafla í lífinu í nýju hverfi innan Garðabæjar. Aðsend Parið Ragnar Atli Tómasson og Tanja Stefanía Rúnarsdóttir hafa fest kaup á húsi Margrétar Ýrar Ingimarsdóttur, kennara og eiganda Hugmyndabankans, við Hofslund 3 í Garðabæ. Parið greiddi 183 milljónir fyrir eignina. Ragnar Atli rekur fyrirtækið Nordic Wasabi sem ræktar hreint wasabi á sjálbæran máta á Íslandi. Margrét Ýr setti húsið á sölu eftir að hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ómar R. Valdimarson lögmaður, slitu samvistum í maí í fyrra eftir sautján ára samband. Þau fjárfestu í einbýlinu árið 2011 sem þau létu taka í gegn með aðstoð Berglindar Berndsen innanhúsarkitekt. Um er að ræða 186 fermetra hús á einnig hæð sem var byggt árið 1972. Margrét var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn í febrúar 2022 þar sem farið var yfir smekklegt heimili þeirra. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Flytur innan hverfis Margrét hefur nú fest kaup á 114 fermetra íbúð með sérinngangi við Eskiás í Garðabæ. Hún greiddi 90,9 miljónir fyrir eignina sem er í nýju fjölbýlishús. Margrét hefur nú fundið ástina á ný í örmum fjárfestisins Reynis Finndal Grétarssonar en parið byrjaði að hittast í lok síðasta árs. Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Ragnar Atli rekur fyrirtækið Nordic Wasabi sem ræktar hreint wasabi á sjálbæran máta á Íslandi. Margrét Ýr setti húsið á sölu eftir að hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ómar R. Valdimarson lögmaður, slitu samvistum í maí í fyrra eftir sautján ára samband. Þau fjárfestu í einbýlinu árið 2011 sem þau létu taka í gegn með aðstoð Berglindar Berndsen innanhúsarkitekt. Um er að ræða 186 fermetra hús á einnig hæð sem var byggt árið 1972. Margrét var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn í febrúar 2022 þar sem farið var yfir smekklegt heimili þeirra. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Flytur innan hverfis Margrét hefur nú fest kaup á 114 fermetra íbúð með sérinngangi við Eskiás í Garðabæ. Hún greiddi 90,9 miljónir fyrir eignina sem er í nýju fjölbýlishús. Margrét hefur nú fundið ástina á ný í örmum fjárfestisins Reynis Finndal Grétarssonar en parið byrjaði að hittast í lok síðasta árs.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira