Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi. Búið er að rýma Kringluna.
Hér fyrir neðan má sjá myndefni frá vettvangi.
Eldur kviknaði í þaki Kringlunnar þar sem iðnaðarmenn voru að störfum á fjórða tímanum í dag. Þetta staðfestir Jón Kristinn Valsson, varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi. Búið er að rýma Kringluna.
Hér fyrir neðan má sjá myndefni frá vettvangi.