Heilmikil skemmtidagskrá og samsöngur á Þingvöllum í dag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:53 Sveitin GÓSS spilar á Þingvöllum í dag Mummi Lú Mikið hefur verið og verður áfram um að vera í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina. Boðið verður upp á margháttaða dagskrá til að minnast þeirra merku tímamóta er Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní 1944. Í kvöld verður söngvavaka á gamla Valhallarreitnum. Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson
Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira