Lífið

Egill og villta vestrið í Víkinni

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Egill Ploder fagnaði þrítugsafmæli sínu með pompi og prakt á dögunum.
Egill Ploder fagnaði þrítugsafmæli sínu með pompi og prakt á dögunum.

Glaðlegi útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu síðastliðið fimmtudagskvöld í Víkingsheimilinu í Fossvogi. Öllu var tjaldað til í veislunni sem var hin glæsilegasta þar sem um hundrað manns mættu og samfögnuðu í sannkallaðri country-stemningu.

Í veislunni var húsfyllir, bæði margmenni og góðmennt. Tónlistarmennirnir Kristmundur Axel, Herra Hnetusmjör og tvíeykið JóiPé og Króli, tróðu upp og rifu upp stemninguna

Meðal gesta voru samtarfsmenn Egils á FM957, Kristín Ruth, Rikki G, Auðunn Blöndal og Helgi Ómarsson, Birta Líf Ólafsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Arnari Þór og Sonja Story.

Kristín Ruth, Egill og Auðunn Blöndal.
Arnar mætti með læti.
Rikki G
Henrik Sædís, Dagrún og Hlynur.
Egill með tölu.
Valdís og Rikki G.
Kristmundur Axel með afmælisbarninu.
Jóhanna Helga, Egill og Birta Líf.
Sonja Rut.
Herra Hnetusmjör og Sara Linneth.
Kristín Marja og Vilhjálmur í góðum félagsskap.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.