Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 11:30 Erriyon Knighton vann silfurverðlaun á síðasta heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Búdapest í fyrra. Getty/Christian Petersen Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira