Starfsmennirnir útskrifaðir af sjúkrahúsi en starfsfólk harmi slegið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2024 16:22 Sigurður Halldórsson stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North gerir ráð fyrir að hægt verði að koma upp starfsemi á nýjan leik á næstu dögum eða vikum. Google/Vilhelm Framkvæmdastjóri endurvinnslufyrirtækisins Pure North segir lukka að ekki varð manntjón þegar eldur kviknaði í starfsstöð fyrirtækisins í nótt. Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoðann en eru að hans sögn báðir útskrifaðir. „Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“ Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
„Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“
Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira