Starfsmennirnir útskrifaðir af sjúkrahúsi en starfsfólk harmi slegið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2024 16:22 Sigurður Halldórsson stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North gerir ráð fyrir að hægt verði að koma upp starfsemi á nýjan leik á næstu dögum eða vikum. Google/Vilhelm Framkvæmdastjóri endurvinnslufyrirtækisins Pure North segir lukka að ekki varð manntjón þegar eldur kviknaði í starfsstöð fyrirtækisins í nótt. Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoðann en eru að hans sögn báðir útskrifaðir. „Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“ Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
„Það eru allir harmi slegnir, bæði starfsfólk og eigendur, að lenda í svona tjóni. En lukka að allir séu heilir og ekki hafi orðið manntjón,“ segir Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pure North, í samtali við fréttastofu. Eldur kviknaði í hluta af einni vélarlínu af þremur í starfsstöðvunum. Starfsmenn Pure North voru á staðnum að sinna þrifum og viðhaldi þegar eldurinn kom upp. Að sögn Sigurðar var ekki framleiðsla í gangi þegar eldurinn kom upp. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar, og annar á Landspítala vegna reykeitrunar, sagður þungt haldinn. Sigurður segir að sá hafi útskrifast í morgun. „Þannig að það var kannski aðeins ýkt umfjöllun um hans stöðu.“ Sigurður segir enn ekki liggja fyrir hver upptök eldsins eru eða hve umfangsmikið tjónið er. „Þetta virtist vera staðbundið og meiri reykur heldur en eldur,“ segir hann. Líklega sé þá eitthvað um reykskemmdir. Hann segir ástand hússins verða metið á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um framhaldið. „En ég geri ráð fyrir því að við ættum að ná upp starfsemi okkar á næstu dögum eða vikum. Það fer eftir því hvað þarf að laga.“
Slökkvilið Hveragerði Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira