Lando Norris á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 15:31 Lando Norris er að stimpla sig inn í formúlu 1 á þessu tímabili. Getty/Mark Sutton Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024
Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren)
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira