Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 17:16 Nistelrooy þegar hann stjórnaði U19 liði PSV EPA/VICTOR LERENA Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira
Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira