Tæplega tvær milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2024 12:43 Samkvæmt mælaborði Mast var dauði eldisfiska talsvert meiri nú en í fyrra. Jón Kaldal segir að stjórnvöld hljóti að grípa í taumana. vísir/einar Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum. Tölurnar eru verri núna. Jón Kaldal hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana. Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“ Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“
Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels