Sjáðu mörkin sem skiluðu Sviss áfram í átta liða úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 23:00 Ruben Vargas var allt í öllu hjá Sviss. Stu Forster/Getty Images Sviss komst nokkuð óvænt áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins þegar liðið lagði ríkjandi Evrópumeistara Ítalíu 2-0 í dag. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. Svisslendingar tóku forystuna á 37. mínútu þegar Ruben Vargas fann Remo Freuler í plássi inni í vítateig Ítala. Vargas gaf fasta sendingu sem skoppaði af löpp Freuler og upp í loft, hann skaut svo skoppandi boltanum í nærhornið og skoraði. Stoðsendingagjafinn Ruben Vargas skoraði svo seinna mark Sviss á upphafsmínútu seinni hálfleiks. Ítalir andlega ómættir út úr búningsherbergjunum og gáfu Vargas mikið pláss og tíma til að athafna sig. Ekkert tekið af Vargas engu að síðar, glæsilegt skot sem hann smurði í fjærhornið. Allt það helsta úr leik Sviss gegn Ítalíu í 16 liða úrslitum í dag. Tvö mörk litu dagsins ljós hjá Svisslendingum en boltinn fór tvisvar í stöng þeirra rauðklæddu 🇨🇭 pic.twitter.com/CCqBJcJu4j— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 29, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. 29. júní 2024 18:00 Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. 29. júní 2024 18:30 Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. 29. júní 2024 20:24 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Svisslendingar tóku forystuna á 37. mínútu þegar Ruben Vargas fann Remo Freuler í plássi inni í vítateig Ítala. Vargas gaf fasta sendingu sem skoppaði af löpp Freuler og upp í loft, hann skaut svo skoppandi boltanum í nærhornið og skoraði. Stoðsendingagjafinn Ruben Vargas skoraði svo seinna mark Sviss á upphafsmínútu seinni hálfleiks. Ítalir andlega ómættir út úr búningsherbergjunum og gáfu Vargas mikið pláss og tíma til að athafna sig. Ekkert tekið af Vargas engu að síðar, glæsilegt skot sem hann smurði í fjærhornið. Allt það helsta úr leik Sviss gegn Ítalíu í 16 liða úrslitum í dag. Tvö mörk litu dagsins ljós hjá Svisslendingum en boltinn fór tvisvar í stöng þeirra rauðklæddu 🇨🇭 pic.twitter.com/CCqBJcJu4j— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 29, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. 29. júní 2024 18:00 Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. 29. júní 2024 18:30 Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. 29. júní 2024 20:24 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. 29. júní 2024 18:00
Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. 29. júní 2024 18:30
Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. 29. júní 2024 20:24